Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutdeild
ENSKA
participatory act
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hlutdeild.
Hver aðili skal setja lagaákvæði og gera aðrar ráðstafanir sem kunna að vera nauðsynleg til að lýsa því sem refsiverðum brotum samkvæmt landslögum að vera samsekur um framkvæmd einhverra þeirra brota, sem lýst eru refsiverð í samræmi við ákvæði samnings þessa, eða ýta undir slíka framkvæmd.

[en] Participatory acts
Each Party shall adopt such legislative and other measures as may be necessary to establish as criminal offences under its domestic law aiding or abetting the commission of any of the criminal offences established in accordance with this Convention.

Skilgreining
það að eiga þátt í því að afbrot er framið með liðsinni í orði eða verki, fortölum, hvatningum eða á annan hátt. Þátttaka hlutdeildarmanns getur verið fólgin í liðsinni fyrir eða eftir framkvæmd verknaðar, en getur einnig verið fólgin í minni háttar liðsinni við framkvæmd verknaðarins. Sbr. 22. gr. hgl.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, 15. gr.

[en] CRIMINAL LAW CONVENTION ON CORRUPTION

Skjal nr.
T03Sevrrad173
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira